Ađgangur fyrirtćkja til starfsemi í Grindavík

  • Fréttir
  • 18. mars 2024

Samkvæmt ákvörðun lögreglunnar á Suðurnesjum er fyrirtækjum í Grindavík óheimilt að fara til vinnu í bænum mánudag 18. mars. Ástæðan er að enn er neyðarstig almannavarna. Enn gýs í nágrenni Grindavíkur og hætta er á að hraun renni yfir Suðurstrandarveg. Það myndi fækka flóttaleiðum úr bænum og valda aukinni hættu á eiturgufum.

Í fyrramálið verður staðan tekin aftur.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. maí 2024

Stađa sorphirđu í Grindavík

Fréttir / 7. maí 2024

Budowle bez zgody w Grindavíku 

Fréttir / 3. maí 2024

Landađur afli ađ aukast

Fréttir / 30. apríl 2024

Fótboltinn rúllar af stađ

Fréttir / 22. apríl 2024

Bćjarstjórn fundađi međ Ţórkötlu

Fréttir / 22. apríl 2024

Göngum saman. Eldri borgarar

Fréttir / 22. apríl 2024

Opnun gatna í Dalbraut, Laut og Sunnubraut

Fréttir / 19. apríl 2024

Hjálparsímar. Sálrćnn stuđningur