Málefni Grindavíkur í Kastljósi
Staða margra Grindvíkinga á fasteignamarkaði er langt í frá að vera góð núna þegar margir freista þess að festa sér eign utan Grindavíkur í kjölfar náttúruhamfaranna.
Þær Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar og Ellen Calmon verkefnastýra húsnæðisteymis Grindavíkurbæjar fóru yfir erfiða stöðu í Kastljósinu á Rúv í gærkvöldi.
Ásrún telur það áhyggjuefni að margar fjölskyldur muni nú spenna bogann of hátt til þess að verða sér út um húsnæði á þeim svæðum sem þær vilja vera á. Mest sé samkeppni um húsnæði á Suðurnesjum.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 4. nóvember 2024
Fréttir / 4. nóvember 2024
Fréttir / 1. nóvember 2024
Fréttir / 31. október 2024
Fréttir / 29. október 2024
Fréttir / 29. október 2024
Fréttir / 28. október 2024
Fréttir / 24. október 2024
Fréttir / 22. október 2024
Fréttir / 21. október 2024
Fréttir / 18. október 2024
Fréttir / 18. október 2024
Fréttir / 17. október 2024
Fréttir / 16. október 2024
Fréttir / 15. október 2024
Fréttir / 15. október 2024
Fréttir / 8. október 2024
Fréttir / 3. október 2024
Fréttir / 2. október 2024