Ţeir sem ekki finnast hjá Ţjóđskrá

  • Fréttir
  • 13. mars 2024

English below

Eftir að uppkaupsvefur ríkisins fór í loftið á föstudaginn kom upp einhvers konar kerfisvilla þar sem sumir íbúar voru ekki skráðir í þjóðskrá. 

Þau sem ekki ná að sækja um rafrænt vegna þessarar villu er bent á að fylla út fyrirspurnarformið. Það jafngildir því að koma umsókn í farveg um kaup skv. upplýsingum úr fjármálaráðuneytinu. 

Sýslumenn eru að vinna úr þessu ásamt Þórkötlu fasteignafélagi. 

 

English 

After the government's online website for real estate acquisitions was opened last Friday, some residents encountered a system error where certain individuals were not registered in the national registry.

Those unable to apply electronically due to this error are directed to fill out the inquiry form. This is considered equivalent to submitting an application for the purchase process, according to information from the Ministry of Finance.

County officials are working on resolving this issue in collaboration with Þórkötla real estate company.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. mars 2025

Póstbox í Grindavík

Fréttir / 26. febrúar 2025

Ađalfundur Grindavík Experience

Fréttir / 24. febrúar 2025

Hér er íbúakönnun Maskínu

Fréttir / 20. febrúar 2025

Sundlaugin opin á laugardögum og mánudögum