Ný 360 gráđu yfirlitsmynd af gosstöđvunum

  • Fréttir
  • 6. mars 2024

Á vef Jarðsöguvina á Facebook birtist um helgina áhugaverð yfirlitsmynd af gossvæðinu. Um er að ræða 360 gráðu mynd þar sem búið er að merkja inn eldgosin þrjú ásamt öllum helstu örnefnum. 

Hér fyrir neðan má finna yfirlitsmyndina af gosstöðvunum við Sundhnúkagígaröðina . Mynin var tekin á laugardaginn sl. um 2,5 klst eftir að kvikuhlaupið hófst.

 

Það er Hörður Kristleifsson sem birtir myndina og er höfundur hennar. 

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferđ FebG í Ţórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuđ í dag - Opiđ á morgun

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík