Hugmyndasmiđja og samvera á Kjarvalsstöđum

  • Fréttir
  • 24. febrúar 2024

Kvikan Menningarhús og Listasafn Reyjavíkur bjóða Grindvíkingum í mennngarheimsóknir á Listasöfn Reykjavíkur. Við byrjum á Kjarvalsstöðum, sunnudaginn 25. febrúar kl. 14:00, þar sem fullorðna fólkið fær leiðsögn um safnið og getur síðan notið samveru hvers annars með kaffi og kökum. Á meðan fara börnin í listasmiðju og geta þannig unnið skapandi verkefni eins og þau eru vön að gera í Kvikunni og einnig notið samverunnar.

Hlökkum til að sjá ykkur!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. júní 2025

Bundiđ slitlag lagt á Grindavíkurveg

Fréttir / 30. maí 2025

Sjómannadagsmessa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. maí 2025

Lokun gatna 31. maí og 1. júní

Fréttir / 22. maí 2025

Götuboltamót Stinningskalda 2025

Fréttir / 21. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 19. maí 2025

Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG