Ađ taka strćtó á höfuđborgarsvćđinu međ strćtómeistaranum

  • Fréttir
  • 20. febrúar 2024

Strætó býður 12-17 ára ungmennum frá Grindavík að fá frítt strætókort sem gildir á höfuðborgarsvæðinu. Hægt er að sækja um fríkort hér.  

Nálgast má kennslumyndbönd um Strætó/Klappið inn á Strætómeistarinn – Strætó (straeto.is) hægt er að velja á milli íslensku og ensku og velja viðeigandi tungumál á texta myndbands. 

Ungmenni er hvött til að nýta sér þennan ferðamáta og hitta vini með Strætó.  


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferđ FebG í Ţórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuđ í dag - Opiđ á morgun

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík