English below /
Aðgengisfyrirkomulag verður með óbreyttu sniði í dag fyrir íbúa að vitja eigna sinna. Áfram verður stuðst við QR kóða sem framvísa þarf við lokunarpósta. Eftirfarandi svæði eru í dag frá 09:00 - 15:00:
Í gær á miðnætti aflétti ríkislögreglustjóri 24. grein í lögum um almannavarnir þar sem embættið hafði heimild til brottflutnings íbúa úr Grindavík. Í frétt á vef vef almannavarna kemur fram að í hættumati Veðurstofu Íslands frá 13. janúar, var talin hætta á jarðskjálftum, sprungum, hraunflæði og sprunguhreyfingum í Grindavík.
Í ljósi aðstæðna og hættu á svæðinu, sem íbúum er kunnugt um, liggur fyrir að aðgengi um svæðið mun vera ákveðnum skilyrðum háð eðli málsins samkvæmt. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum metur hættuna samkvæmt fyrirliggjandi gögnum hverju sinni og gefur út ábendingar eða tekur ákvörðun um rýmingu á ákveðnum svæðum sé þess þörf.
Í dag mánudaginn 19. febrúar ætlar lögreglustjórinn á Suðurnesjum að halda fyrirkomulagi síðustu fimm vikna á meðan hann metur nýja stöðu í ljósi ákvörðunar ríkislögreglustjóra.
The accessibility arrangement will remain unchanged today for residents to visit their properties. QR codes will continue to be used, which need to be presented at the checkpoint. The following areas are open today from 09:00 to 15:00:
Yesterday at midnight, the Chief of National Police repealed Article 24 of the Civil Protection Act, authorizing the evacuation of residents from Grindavík. According to a statement on the Civil Protection website, a potential threat had been identified by the Icelandic Meteorological Office since January 13, including the risk of earthquakes, cracks, lava flows, and ground movements in Grindavík.
On January 13, the Chief of National Police issued a decision to evacuate Grindavík based on Article 24 of the Civil Protection Act No. 82/2008, effective for three weeks from January 15. An eruption occurred on January 14, affecting the community. On February 4, the decision was extended until February 19. Another eruption occurred in the Reykjanes area on February 8.
Considering the circumstances and the known danger in the area, access to the region will be subject to specific conditions depending on the nature of the situation. The Southwestern Police Commissioner assesses the risk based on available data and issues warnings or decides on evacuations if necessary.
Today, on Monday, February 19, the Southwestern Police Commissioner plans to maintain the current arrangement for the last five weeks while reassessing the situation in light of the Chief of National Police's decision.