Dagskrá íbúafundarins í dag
Íbúafundur Grindvíkinga fer fram í dag, mánudaginn 19. febrúar. Fundurinn verður haldinn á 2. hæð í Laugardalshöll, sama stað og í janúar. Fundurinn verður frá kl. 17:00 - 19:00.
Á fundinum verða bæjarfulltrúar Grindavíkur til viðræðna við íbúa um málefni bæjarins.
Dagskrá:
Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar flytur ávarp
• Grindavíkurfrumvarp um uppkaup fasteigna íbúðarhúsa
• Staða innviða
• Heimför og aðgengismál
Umræður og spurningar
Fundarstjóri verður Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur.
Í panel verða bæjarfulltrúar allra flokka sem sæti eiga í bæjarstjórn:
- Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar (B)
- Hjálmar Hallgrímsson, formaður bæjarráðs (D)
- Birgitta Káradóttir Ramsey (D)
- Helga Dís Jakobsdóttir (U)
- Birgitta Rán Friðfinnsdóttir (M)
- Hallfríður Hólmgrímsdóttir (M)
- Gunnar Már Gunnarsson (M)
Fundinum verður streymt af samfélagsmiðlum Grindavíkurbæjar.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 9. desember 2024
Fréttir / 8. desember 2024
Fréttir / 6. desember 2024
Fréttir / 3. desember 2024
Fréttir / 2. desember 2024
Fréttir / 2. desember 2024
Fréttir / 29. nóvember 2024
Fréttir / 28. nóvember 2024
Fréttir / 26. nóvember 2024
Fréttir / 22. nóvember 2024
Fréttir / 18. nóvember 2024
Fréttir / 15. nóvember 2024
Fréttir / 14. nóvember 2024
Fréttir / 14. nóvember 2024
Fréttir / 14. nóvember 2024
Fréttir / 13. nóvember 2024
Fréttir / 13. nóvember 2024
Fréttir / 11. nóvember 2024
Fréttir / 11. nóvember 2024