Fundur 555

  • Bæjarstjórn
  • 16. febrúar 2024

555. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í ráðhúsi Reykjavíkurborgar, þriðjudaginn 13. febrúar 2024 og hófst hann kl. 14:00.


Fundinn sátu:
Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti, Birgitta H. Ramsay Káradóttir, aðalmaður,
Hjálmar Hallgrímsson, aðalmaður, Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, aðalmaður og Gunnar Már Gunnarsson, aðalmaður. 

Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.      Jarðskjálftar, landris og eldgos í Grindavík 2024 - 2401118
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og Guðjón Bragason sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Til máls tóku: Ásrún, bæjarstjóri, Hjálmar, Helga Dís, Birgitta Hrund, Birgitta Rán, Hallfríður, Guðjón Bragason, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissvið og Gunnar Már. 

Farið yfir stöðu mála.
         
2.      Uppbygging varnargarða til varnar Grindavíkur - 2402014
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og Guðjón Bragason sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Til máls tóku: Ásrún, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Helga Dís, Hjálmar, Hallfríður, Birgitta Rán og Gunnar Már. 

Skýrsla Verkís, "Varnir mikilvægra innviða - Samspil garða og Nesvegs", dags. 9. febrúar 2024 er lögð fram.
         
3.      Drög að lagafrumvarpi um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík - 2402015
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og Guðjón Bragason sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Til máls tóku: Ásrún, bæjarstjóri, Guðjón, Helga Dís, Birgitta Hrund, Hallfríður, Birgitta Rán, Gunnar Már, Hjálmar og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Drög að lagafrumvarpi um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík eru lögð fram.
         
4.      AUGLÝSING um ákvörðun innviðaráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórnar Grindavíkurbæjar og til að auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélagsins. - 2402011
    Til máls tóku: Ásrún og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að óska eftir framlengingu á auglýsingu 1217 frá 16. nóvember 2023 til að tryggja starfhæfi bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar.
         
5.      Víðihlíð, íbúðir aldraðra - uppgjör leigusamninga - 2402009
    Til máls tóku: Ásrún og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Lagt er til að endurgreiða leigjendum í íbúðum aldraðra í Víðihlíð íbúðarétt eða leigutryggingu. 
Samþykkt samhljóða. 
         
6.      Lánasjóður sveitarfélaga - framboð til stjórnar - 2402012
    Til máls tóku: Ásrún og bæjarstjóri. 

Lögð fram auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga, dags. 30. janúar 2024.
         
7.      Fundargerðir - Stjórn Samband íslenskra sveitarfélaga 2023 - 2302009
    Til máls tók: Ásrún. 

Fundargerð 942. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, þann 26.01.2024, er lögð fram til kynningar.
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarráð / 11. mars 2025

Fundur 1678

Bæjarráð / 4. mars 2025

Fundur 1677

Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025

Fundur 582

Bæjarráð / 18. febrúar 2025

Fundur 1676

Innviðanefnd / 17. febrúar 2025

Fundur 5

Bæjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bæjarráð / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83

Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023

Fundur 73

Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023

Fundur 72

Innviðanefnd / 16. desember 2024

Fundur 3

Innviðanefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 14. janúar 2025

Fundur 1674

Samfélagsnefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 7. janúar 2025

Fundur 1673

Bæjarstjórn / 17. desember 2024

Fundur 580

Samfélagsnefnd / 11. desember 2024

Fundur 3

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bæjarráð / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bæjarráð

Innviðanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviðanefnd

Bæjarráð / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bæjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578

Innviðanefnd / 10. október 2024

Fundur 1