Skipulagiđ fyrir 16. febrúar
Á morgun er opið fyrir eftirfarandi svæði til Grindavíkur frá kl:9:00 - 15:00.
- Árnastígur
- Skipastígur
- Litluvellir
- Hólavellir
- Sólvellir
- Blómsturvellir
- Höskuldavellir
- Baðsvellir
- Selsvellir
- Gerðavellir
- Ásvellir
- Glæsivellir
- Efstahraun
- Iðavellir
Þau sem eiga QR kóða þurfa ekki að sækja um hann aftur. Áhættumatið gildir til fimmtudagsins 22. febrúar kl. 15:00 að öllu óbreyttu.
Á laugardag eiga svo aftur þeir sem fóru á miðvikudag sinn tíma og á sunnudag þeir sem fóru í dag. Svo gengur það áfram koll af kolli þangað til annað verður ákveðið.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 13. janúar 2025
Fréttir / 13. janúar 2025
Fréttir / 30. desember 2024
Fréttir / 20. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 17. desember 2024
Fréttir / 16. desember 2024
Fréttir / 9. desember 2024
Fréttir / 9. desember 2024
Fréttir / 8. desember 2024
Fréttir / 8. desember 2024
Fréttir / 6. desember 2024
Fréttir / 6. desember 2024
Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024
Fréttir / 3. desember 2024