Sífellt fleiri fyrirtćki náđ ađ vitja eigna sinna

  • Fréttir
  • 12. febrúar 2024

Undanfarna daga hefur all nokkur hópur fyrirtækja náð að vitja eigna sinna í Grindavík. Vel hefur gengið að vinna úr þeim beiðnum sem hafa borist. Þá daga sem hleypt hefur verið inn hafa um 50 til 60 manns farið frá fyrirtækjum til Grindavíkur. Mest hefur það verið inn á svæði I5, I6 og S4. Fyrirtæki staðsett á íbúasvæðum hafa jafnan fylgt þeim dögum sem þau svæði eru opin.

Áfram verður notast við gáttina á Ísland.is til að skrá beiðnir um aðgang fyrirtækja. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 4. nóvember 2024

Uppbyggingarsjóđur auglýsir eftir umsóknum

Fréttir / 4. nóvember 2024

Bćjarstjóri í kaffispjalli í Kvikunni

Fréttir / 1. nóvember 2024

Samverustundir 10. nóvember 2024

Fréttir / 31. október 2024

Bćjarstjórn skorar á ţingmenn

Fréttir / 29. október 2024

Geir Ólafsson í kaffispjalli í Kvikunni

Fréttir / 29. október 2024

Hvar get ég skilađ bókum frá bókasafninu?

Fréttir / 24. október 2024

Safnahelgi á Suđurnesjum

Fréttir / 21. október 2024

Fréttatilkynning frá Grindavíkurnefnd

Fréttir / 18. október 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 15. október 2024

Hulda Björnsdóttir GK 11 til sýnis í dag

Fréttir / 8. október 2024

Miđvikudagskaffi í Kvikunni

Fréttir / 3. október 2024

Lokasorphirđa á morgun 4 .október

Fréttir / 2. október 2024

Rýmingarflautur prófađar á morgun kl. 11