Sífellt fleiri fyrirtćki náđ ađ vitja eigna sinna

  • Fréttir
  • 12. febrúar 2024

Undanfarna daga hefur all nokkur hópur fyrirtækja náð að vitja eigna sinna í Grindavík. Vel hefur gengið að vinna úr þeim beiðnum sem hafa borist. Þá daga sem hleypt hefur verið inn hafa um 50 til 60 manns farið frá fyrirtækjum til Grindavíkur. Mest hefur það verið inn á svæði I5, I6 og S4. Fyrirtæki staðsett á íbúasvæðum hafa jafnan fylgt þeim dögum sem þau svæði eru opin.

Áfram verður notast við gáttina á Ísland.is til að skrá beiðnir um aðgang fyrirtækja. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2025

Opnunartími sundlaugarinnar um páskana

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík