Til fyrirtćkja í Grindavík - ađstođ viđ flutninga

  • Fréttir
  • 5. febrúar 2024

Það vantar vaskt fólk á næstu dögum til að aðstoða íbúa Grindavíkur að flytja búslóðir sínar. Margar hendur vinna létt verk og því væri gott að fá hóp fólks sem er tilbúinn í verkefnið, sem er undirbúið af teymi á vegum Almannavarna.

Ef eitthvað fyrirtæki er með starfsfólk sem er tilbúið að bera innbú í flutningabíla megið þið vinsamlega hafa samband sem fyrst við fulltrúa almannavarna (Guðna Oddgeirsson) í síma 849-0903.

Greitt er fyrir verkefnið, sem er að mestu unnið á dagvinnutíma.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 2. desember 2024

Ađventutónleikar í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 29. nóvember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

Fréttir / 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 26. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

Fréttir / 25. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Fréttir / 11. nóvember 2024

Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

Fréttir / 5. nóvember 2024

Stórsveit Íslands býđur á tónleika

Fréttir / 4. nóvember 2024

Uppbyggingarsjóđur auglýsir eftir umsóknum