Skipulagiđ fćrist aftur um einn dag

  • Almannavarnir
  • 30. janúar 2024

Í ljósi þess að ekki verður farið til Grindavíkur á morgun, miðvikudaginn 31. janúar, vegna veðurs færist áður útgefið skipulag aftur um einn dag. 

Búið er að uppfæra skjalið með nýjum dagsetningum. Skjalið má nálgast hér á PDF formi. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. júní 2025

Sundlaug og íţróttaskóli 17. júní

Fréttir / 30. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 30. maí 2025

Listaverkagjöf til Grindavíkurbćjar

Fréttir / 30. maí 2025

Ađalsafnađarfundur 2025

Fréttir / 30. maí 2025

Lokun gatna 31. maí og 1. júní

Fréttir / 28. maí 2025

Allir vegir liggja enn til Grindavíkur

Fréttir / 26. maí 2025

Menningarmorgunn í Kvikunni