Í ljósi þess að ekki verður farið til Grindavíkur á morgun, miðvikudaginn 31. janúar, vegna veðurs færist áður útgefið skipulag aftur um einn dag.
Búið er að uppfæra skjalið með nýjum dagsetningum. Skjalið má nálgast hér á PDF formi.