Skipulag fyrir ţriđjudaginn 30. janúar

 • Almannavarnir
 • 30. janúar 2024

English below /

Á morgun, þriðjudaginn 30.janúar er dagur tvö  til að vitja eigna í Grindavík. Búið er að hólfa Grindavík niður í ákveðin svæði. Á kortinu hér að ofan má sjá skipinguna fyrir morgundaginn. Þau svæði eru lituð græn fara fyrir hádegi og þau merkt gulu fara eftir hádegi. 

Eftirfarandi svæði fara í fyrramálið frá klukkan 9:00-12:00:
•    G4 (Laut, Dalbraut, Víkurbraut 19, 21 og 21a)
•    V5 (Efstahraun, Gerðavellir 1,3,5,7,9,11,13,15) Iðavellir
•    H3 (Norðurhóp, Víkurhóp 24,26 og 28)
•    I2 (Túngata að frátöldum húsum nr. 23 og 25)
 

Eftir hádegi frá kl. 14:00-17:00 eru eftirfarandi svæði: 
•    L5 ( Borgarhraun, Arnarhraun, Hraunbraut, Skólabraut)
•    G5 (Sunnubraut, Hellubraut, Vesturbraut, Víkurbraut að Sunnubraut, Kirkjustígur, Lundur, Bjarg, Steinar, Akur, Garður,)
•    H4 (Suðurhóp, Vesturhóp 9-14, Vesturhóp 29-34)
•    H7 (Víðigerði, Arnarhlíð)

Íbúar mega fara inn í Grindavík á sín svæði, alla þá daga sem þau eru tilgreind í áætlun. 

Hér má sjá tímaáætlun og hólfaskipulag næstu 14 daga

 


Tomorrow is the second day for visiting properties, Tuesday, January 30th. Grindavík is being divided into specific areas. On the map above, you can see the arrangement for tomorrow. The areas are marked in green before noon and in yellow after noon.

The first group is in the morning from 9:00-12:00, and the following areas are included:

 • G4 (Laut, Dalbraut, Víkurbraut 19, 21, and 21a)
 • V5 (Efstahraun, Gerðavellir 1,3,5,7,9,11,13,15) Iðavellir
 • H3 (Norðurhóp, Víkurhóp 24, 26, and 28)
 • I2 (Túngata að frátöldum húsum nr. 23 og 25)

After noon, from 14:00-17:00, the following areas remain:

 • L5 (Borgarhraun, Arnarhraun, Hraunbraut, Skólabraut)
  G5 (Sunnubraut, Hellubraut, Vesturbraut, Víkurbraut að Sunnubraut, Kirkjustígur, Lundur, Bjarg, Steinar, Akur, Garður,)
  H4 (Suðurhóp, Vesturhóp 9-14, Vesturhóp 29-34)
  H7 (Víðigerði, Arnarhlíð)
  Residents are allowed to enter Grindavík in their designated areas on the days specified in the plan.

Here you can see the schedule and agenda for the next 14 days


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. júlí 2024

Grindavíkurvegur opinn ađ hluta

Fréttir / 24. júní 2024

Landađ í blíđskaparveđri í Grindavík

Fréttir / 21. júní 2024

Sumarhátíđ Leikskólans Lautar

Fréttir / 18. júní 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkur

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 31. maí 2024

3. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 30. maí 2024

„Ţađ ţarf ađ minna fólk á“