NTÍ: Ekki krafa um verđmćtabjörgun á hamfaratímum
Náttúrurhamfaratrygging Íslands (NTÍ) gerir engar kröfur til íbúa í Grindavík um að bjarga innbúi og lausafé á meðan ástandið þar er enn ótryggt. Þó að ekki takist að bjarga innbúi og lausafé vegna mögulegra hamfara mun það ekki hafa áhrif á bótarétt Grindvíkinga gagnvart NTÍ.
Þetta kemur fram í tölvupósti sem barst frá NTÍ seinnipartinn.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 4. nóvember 2025
Fréttir / 31. október 2025
Fréttir / 30. október 2025
Fréttir / 28. október 2025
Fréttir / 27. október 2025
Fréttir / 21. október 2025
Fréttir / 17. október 2025
Fréttir / 16. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 9. október 2025
Fréttir / 8. október 2025
Fréttir / 8. október 2025
Fréttir / 6. október 2025
Fréttir / 6. október 2025
Fréttir / 6. október 2025
Fréttir / 3. október 2025
Fréttir / 2. október 2025
Fréttir / 2. október 2025