NTÍ: Ekki krafa um verđmćtabjörgun á hamfaratímum 

  • Fréttir
  • 26. janúar 2024

Náttúrurhamfaratrygging Íslands (NTÍ) gerir engar kröfur til íbúa í Grindavík um að bjarga innbúi og lausafé á meðan ástandið þar er enn ótryggt. Þó að ekki takist að bjarga innbúi og lausafé vegna mögulegra hamfara mun það ekki hafa áhrif á bótarétt Grindvíkinga gagnvart NTÍ.  

Þetta kemur fram í tölvupósti sem barst frá NTÍ seinnipartinn.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Fréttir / 2. október 2025

Leirstund međ Dóru Sigtryggs

Fréttir / 2. október 2025

Jákvćđ samskipti og gleđi í Kvikunni