Leikskólakennarar og leiđbeinendur óskast

  • Skólamál í Grindavík
  • 11. janúar 2024

Grindavíkurbær auglýsir eftir leikskólakennurum og leiðbeinendum til starfa í safnleikskólum Grindavíkurbæjar á höfuðborgarsvæðinu.

Við leitum að ábyrgu og metnaðarfullu starfsfólki til að sinna viðkvæmum hópi barna frá Grindavík sem hafa tímabundið aðsetur á höfuðborgarsvæðinu. Horft er til þess að ráðningarsamband haldist þegar leikskólastarf hefst að nýju í Grindavík.

Helstu verkefni og ábyrgð
•    Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu

Menntunar- og hæfniskröfur
•    Reynsla af leikskólastarfi í Grindavík er ótvíræður kostur
•    Góð samskiptahæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

Mikilvægt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2024.

Nánari upplýsingar um starfið veita Sigurlína Jónasdóttir, leikskólafulltrúi Grindavíkurbæjar í síma 420-1100 eða í tölvupósti á netfangið sigurlina@grindavik.is.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 2. desember 2024

Ađventutónleikar í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 29. nóvember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

Fréttir / 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 26. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

Fréttir / 25. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Fréttir / 11. nóvember 2024

Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

Fréttir / 5. nóvember 2024

Stórsveit Íslands býđur á tónleika

Fréttir / 4. nóvember 2024

Uppbyggingarsjóđur auglýsir eftir umsóknum