Fundur um stöđu fyrirtćkja í ferđaţjónustu í Grindavík

  • Fréttir
  • 2. janúar 2024

Á morgun, miðvikudaginn 3. janúar kl.14:00 fer fram fundur á Sjómannastofunni Vör með ferðamálaráðherra. Það er ferðamálastjóri sem boðar fundinn sem fjallar um stöðu fyrirtækja í ferðaþjónustu í Grindavík vegna jarðhræringa á Reykjanesi.

Markmið fundarins er að ræða sameiginlega stöðu fyrirtækjanna og leggja mat á hugsanlegar stuðningsaðgerðir. 
 
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar-, viðskipta- og ferðamálaráðherra verður á fundinum.
 
Fundurinn er staðfundur og fer fram í Sjómannastofunni Vör í Grindavík og hefst klukkan 14:00
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. maí 2024

Stađa sorphirđu í Grindavík

Fréttir / 7. maí 2024

Budowle bez zgody w Grindavíku 

Fréttir / 3. maí 2024

Landađur afli ađ aukast

Fréttir / 30. apríl 2024

Fótboltinn rúllar af stađ

Fréttir / 22. apríl 2024

Bćjarstjórn fundađi međ Ţórkötlu

Fréttir / 22. apríl 2024

Göngum saman. Eldri borgarar

Fréttir / 22. apríl 2024

Opnun gatna í Dalbraut, Laut og Sunnubraut

Fréttir / 19. apríl 2024

Hjálparsímar. Sálrćnn stuđningur