Upplýsingafundur SA og Vinnumálastofnunar fyrir fyrirtćki og sjálfstćtt starfandi í Grindavík

  • Fréttir
  • 14. desember 2023

Samtök atvinnulífsins og Vinnumálastofnun bjóða atvinnurekendum með starfsemi í Grindavíkurbæ á upplýsingafund um stuðning til greiðslu launa vegna náttúruhamfaranna skv. lögum sem samþykkt voru 27. nóvember sl. 

Á fundinum mun starfsfólk Vinnumálastofnunar fara yfir form umsókna og hvaða gögn og aðrar upplýsingar þurfa að fylgja, ásamt því að svara fyrirspurnum um rétt til stuðnings.
Fundurinn er opinn öllum atvinnurekendum og sjálfstætt starfandi sem kunna að eiga rétt á stuðningi til greiðslu launa á grundvelli laganna.

Fundurinn fer fram á Teams fimmtudaginn 14. desember kl. 14:00 og þeir sem skrá sig í gegnum hlekkinn hér fyrir neðan fá boð á fundinn.

https://docs.google.com/forms/d/1I9Bts2yjUbnTvdfbrjIlykADaIDv8NrTjQ1vrr5WUm0/edit 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 2. desember 2024

Ađventutónleikar í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 29. nóvember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

Fréttir / 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 26. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

Fréttir / 25. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Fréttir / 11. nóvember 2024

Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

Fréttir / 5. nóvember 2024

Stórsveit Íslands býđur á tónleika

Fréttir / 4. nóvember 2024

Uppbyggingarsjóđur auglýsir eftir umsóknum