Međferđ innbús í skemmdum húsum í Grindavík

  • Stuđningur og ráđgjöf
  • 15. desember 2023

Talsvert af fyrirspurnum hafa borist um aðkomu NTÍ að búslóðaflutningum úr Grindavík. Við höfum því tekið saman nokkur atriði til upplýsinga:
•    Skyldan til að bjarga/flytja muni úr Grindavík hvílir fyrst og fremst á eigendum (vátryggðum) munanna. 
•    NTÍ telur ekki forsendur til þess stofnunin hlutist til um flutning á innbúum.
•    Ef upp koma aðstæður þar sem NTÍ telur ástæðu til að gefa fyrirmæli um flutning á innbúum mun það verða gert með skýrum tilmælum til vátryggðs, ásamt því að upplýsingum yrði komið til viðbragðsaðila ef ástæða væri til.


Meðfylgjandi er einblöðungur sem er með skýrum leiðbeiningum til eigenda/vátryggðs um meðferð innbús. 

Bæklingur á pólsku 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

Fréttir / 2. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

Fréttir / 2. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 28. nóvember 2024

Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

Fréttir / 22. nóvember 2024

Jólasamvera Grindvíkinga

Fréttir / 18. nóvember 2024

Opinn fundur međ xD

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 14. nóvember 2024

Vel heppnuđ opnun sundlaugarinnar á mánudag

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2024