Fundur 1659

  • Bæjarráð
  • 6. desember 2023

1659. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í ráðhúsi Reykjavíkurborgar, þriðjudaginn 5. desember 2023 og hófst hann kl. 13:30.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Helga Dís Jakobsdóttir, varaformaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður og  Ásrún Helga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi. 

Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Bæjarráð Grindavíkur sendir Kvenfélagi Grindavíkur hamingjuóskir með 100 ára afmælið sem var 24. nóvember s.l.

Dagskrá:

1.      Jarðskjálftar og landris í Grindavík 2023 - 2310132
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og byggingafulltrúi sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Farið yfir stöðu mála.
         
2.      Sprungur vegna jarðskjálfta og landriss í Grindavík 2023 - 2312001
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og byggingafulltrúi sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Horfa þarf á verkefnið til framtíðar, þ.e. hvaða sprungur og holur vilji er til að halda í sem áfangastað ferðamanna.
         
3.      Tjón á mannvirkjum vegna jarðskjálfta og landriss í Grindavik 2023 - 2312003
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, byggingafulltrúi og lögfræðingur tæknideildar sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Einnig mættu á fundinn Hulda Ragnheiður Árnadóttir og Jón Örvar Bjarnason frá NTÍ og kynntu aðkomu sjóðsins að bótum vegna tjónaðra húsa. 

Minnisblað frá skipulags- og umhverfissviði lagt fram. 
         
4.      Metan- og vetnisframleiðsla á Reykjanesi - kynning á umhverfismatsskýrslu - 2310061
    Málinu er frestað.
         
5.      Beiðni um endurskoðun á samstarfssamningi Grindavíkurbæjar við UMFG - 2309023
    Bæjarráð samþykkir ekki að svo stöddu þann samning sem liggur fyrir en mun skoða málið þegar líður á árið 2024.
         
6.      Styrkbeiðni vegna áranna 2020 og 2021 - 2311043
    Slysavarnadeildin Þórkatla óskar eftir styrk að upphæð 600.000 kr. vegna áranna 2020 og 2021. 

Bæjarráð frestar málinu og óskar eftir frekari gögnum.
         
7.      Rekstraryfirlit janúar - september 2023 - 2311022
    Rekstraryfirlit janúar til september 2023 er lagt fram.
         
8.      Fasteignagjöld 2024 - 2307078
    Tillaga að álagningarreglum fasteigna fyrir árið 2024 er lagt fram. 

Bæjarráð vísar reglunum til bæjarstjórnar til samþykktar.
         
9.      Fjárhagsáætlun 2024-2027 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2307077
    Farið yfir breytingar á rekstrarliðum 2024 frá fyrri umræðu. 

Bæjarráð felur bæjarstjóra að óska eftir fresti á skilum á fjárhagsáætlun 2024-2027.
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00.
 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarráð / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bæjarráð / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bæjarráð / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bæjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bæjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviðanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviðanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bæjarráð / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bæjarráð / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bæjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bæjarráð / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviðanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6

Bæjarstjórn / 25. mars 2025

Fundur 583

Bæjarráð / 11. mars 2025

Fundur 1678

Bæjarráð / 4. mars 2025

Fundur 1677

Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025

Fundur 582

Bæjarráð / 18. febrúar 2025

Fundur 1676

Innviðanefnd / 17. febrúar 2025

Fundur 5

Bæjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bæjarráð / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83

Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023

Fundur 73