Hvađ ţarf ađ hafa í huga ţegar rekstur hefst á ný?

  • Fréttir
  • 15. desember 2023

Nú þegar atvinnurekendur í Grindavík leita leiða til þess að hefja rekstur á ný er að mörgu að hyggja. Starfsfólk Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja (HES) hefur tekið saman nokkra punkta sem gott er og nauðsynlegt að hafa í huga. Hér má nálgast gátlista fyrir starfsleyfishafa og skráningarskyld fyrirtæki í Grindavík.

Leitast verður við að uppfæra þessa punkta og bæta eftir því sem fram vindur og eru atvinnurekendur hvattir til að leita ráða hjá HES. 

Þá er æskilegt að fyrirtæki tilkynni til HES um áform um að hefja aftur starfsemi, leggja starfsemi niður eða flytja starfsemi í annað sveitarfélag.

Gátlisti fyrir starfsleyfishafa og skráningarskyld fyrirtæki í Grindavík.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. febrúar 2024

Grindavíkurvegur opinn

Fréttir / 19. febrúar 2024

Dagskrá íbúafundarins í dag

Fréttir / 15. febrúar 2024

Skipulagiđ fyrir 16. febrúar

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íbúafundur 19. febrúar frá 17-19

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ

Fréttir / 14. febrúar 2024

Skipulag fyrir fimmtudaginn 15. febrúar

Fréttir / 12. febrúar 2024

Hćgt ađ sćkja um íbúđir hjá Bríeti

Fréttir / 14. febrúar 2024

Pistill bćjarstjórnar 14. febrúar