Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

  • Grunnskólafréttir
  • 15. desember 2023

Hvernig get ég stutt barnið mitt á óvissutímum?  

 

(English below) 

Næstu daga býður Litla kvíðameðferðastöðin foreldrum upp á fræðslu og umræður um líðan barna. Hægt að velja um fimm mismunandi tímasetningar. Fræðslan er tæp klukkustund og verður í Þjónustumiðstöð Grindvíkinga í Tollhúsinu. Allir foreldrar barna úr Grindavík eru velkomnir.  

Vinsamlegast skráið þátttöku með rafrænum skilríkjum á Íbúagátt Grindavíkur: https://grindavik.ibuagatt.is/, undir Félagsþjónusta / Fræðsla um líðan barna á óvissutímum. 

 

Í ástandi þar sem mikil óvissa ríkir er mikilvægt að huga að líðan bæði barna og fullorðinna. Börn eiga oft erfiðara með að tjá líðan eða gera það á annan hátt en fullorðnir. Stundum birtist vanlíðan í breyttri hegðun og hjá sumum börnum kemur það strax fram en hjá öðrum líður lengri tími. Þess vegna er mikilvægt að foreldrar séu meðvitaðir um hvaða breytingar á hegðun barna eru eðlileg viðbrögð við aðstæðum og hvernig er best að takast á við þær.  

 

Fræðslan verður endurtekin í fimm skipti og geta foreldrar valið tímasetningu sem hentar þeim:  

30. nóvember kl. 16:30 - 17:30 (íslenska) 

30. nóvember kl. 17:30 - 18:30 (íslenska) 

4. desember kl. 16:30 - 17:30 (English) 

4. desember kl. 17:30 - 18:30 (íslenska) 

6. desember kl. 11:30 - 12:30 (íslenska) 

 -----

How can I support my child during a crisis? 

On 4th December a parent support meeting on the wellbeing of children during crisis will be held at the Grindavik Service Center. The meeting will be in English and led by trained child psychologists from Litla Kvíðameðferðarstöðin. The Grindavik Service Center is at Tollhúsið, Tryggvagata 19, 101 Reykjavík.  

 

Please register at Íbúagátt: https://grindavik.ibuagatt.is/, and go to Félagsþjónusta / Fræðsla um líðan barna á óvissutímum. 

In a situation of great uncertainty and emergency it is normal to feel range of emotions with increased worries. Therefore, it is important to prioritize the well-being of both children and adults. Children often find it more difficult to express their feelings or do so differently than adults. Sometimes, a child’s distress is manifested in changed behaviour, which may appear immediately for some children, while for others, it may take longer. Therefore, it’s important for parents to keep in mind the effects of crisis on children and their behaviour, and how best to tackle it. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. september 2024

Heitavatnslaust suđaustast í Grindavík

Fréttir / 8. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie