Opnun Grindavíkurhafnar

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2023

Það er sannarlega gelðiefni að hjól atvinnulífsins eru farin að snúast hægt og rólega aftur í Grindavík. Grindvíkurhöfn verður opin frá og með deginum í dag frá 7:00 - 17:00 í samræmi við tilskipun Almannvarna. 

Von er á Sturlu GK inn til löndunar á morgun fimmtudag. Það er fyrsta skipið sem kemur til löndunar eftir að bærinn var rýmdur 10. nóvember sl. Sigurður Kristmundsson, hafnarstjóri segir ánægjulegt að starfsemi hafnarinnar sé að fara í gang. "Fiskmarkaðurinn tekur við aflanum sem löndunarþjónustan sér um að koma frá boði og svo eru starfsmenn hafnarinnar einnig mættir á staðinn, þannig að það er ánægjulegt að sjá starfsemina aftur smátt og smátt hefjast á ný," segir Sigurður. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. febrúar 2024

Frá bćjarstjórn. In English below.

Fréttir / 16. febrúar 2024

Frá Fannari bćjarstjóra

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íbúafundur 19. febrúar frá 17-19

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ

Fréttir / 14. febrúar 2024

Skipulag fyrir fimmtudaginn 15. febrúar

Fréttir / 12. febrúar 2024

Hćgt ađ sćkja um íbúđir hjá Bríeti

Fréttir / 14. febrúar 2024

Pistill bćjarstjórnar 14. febrúar