Safnskóli fyrir leikskólabörn

  • Fréttir
  • 28. nóvember 2023

Undanfarna daga hefur verið leitað leiða til að koma af stað safnleikskóla fyrir leikskólabörn úr Grindavík.

Skólayfirvöld Grindavíkurbæjar hafa fengið aðstöðu í leikskólanum Bakkakoti í Grafarvogi. Fyrst um sinn verður leikskólinn opinn fyrir samveru starfsfólks, foreldra og barna. 

Fyrirkomulagið verður þannig að hvor leikskóli fyrir sig hefur opið tvær klukkustundir á dag frá 30. nóvember. Þetta fyrirkomulag verður endurmetið reglulega. 

Næsta vika verður svona: 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. febrúar 2024

Grindavíkurvegur opinn

Fréttir / 19. febrúar 2024

Dagskrá íbúafundarins í dag

Fréttir / 15. febrúar 2024

Skipulagiđ fyrir 16. febrúar

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íbúafundur 19. febrúar frá 17-19

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ

Fréttir / 14. febrúar 2024

Skipulag fyrir fimmtudaginn 15. febrúar

Fréttir / 12. febrúar 2024

Hćgt ađ sćkja um íbúđir hjá Bríeti

Fréttir / 14. febrúar 2024

Pistill bćjarstjórnar 14. febrúar