Á morgun verður haldið í miðvikudagshefð eldri íbúa og boðið upp á kaffi og kleinur í Tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykjavík. Þar er nú þjónustumiðstöð fyrir Grindvíkinga. Mæting er á 3ju hæð þar sem Rauði krossinn er og þaðan haldið niður í aðstöðu á 2. hæð.
Allir eldri borgarar velkomnir