Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2023

  • Fréttir
  • 27. nóvember 2023

Neyðaraðstoð félagasamtaka í Grindavík fer fram í ár eins og síðustu ár, fyrir þá Grindvíkinga sem vantar aðstoð.
Verkefnið er samstarfsverkefni Kvenfélags Grindavíkur, Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Lionsklúbbs Grindavíkur, Verkalýðsfélags Grindavíkur og Grindavíkurkirkju
 
Hægt er að sækja um úthlutun frá þriðjudegi 27. nóvember til og með laugardagsins 9. desember nk. 

Umsóknum er skilað inn í gegnum þjónustugátt Grindavíkurbæjar, sem má finna á heimasíðu bæjarfélagsins eða á eftirfarandi hlekk https://grindavik.ibuagatt.is/
 
(Innskráning á íbúagátt fer fram með rafrænum skilríkjum, og eyðublaðið má finna undir umsóknir, í kafla 14 Annað, umsóknir má finna á íslensku, ensku og pólsku)

Úthlutun fer fram miðvikudaginn  13. desember klukkan 10:00-16:00 í Tollhúsinu, 4. hæð.

 

Fréttin er væntanleg á ensku og pólsku.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. janúar 2025

Vinnustofa Sóknaráćtlunar Suđurnesja

Fréttir / 23. desember 2024

Jólakveđja frá bćjarstjórn

Fréttir / 18. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 17. desember 2024

Ćvisaga Edda í Hópsnesi komin út

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík