Skráning fyrir ađgang ađ Grindavík – Access to Grindavik – Dojazd do Grindavik

  • Almannavarnir
  • 18. nóvember 2023

[ENGLISH – POLSKI]

Til þess að bæta þjónustuna við Grindvíkinga sem þurfa að komast inn í Grindavík hefur nú verið tekið upp skráningarferli á island.is þar sem íbúar geta skráð sínar óskir um að komast inn í bæinn að vitja eigna sinna.  

Tekið er við þessum beiðnum í gegnum skráningarform á island.is, beiðnunum forgangsraðað og síðan er haft samband við þá aðila sem komast inn hverju sinni.

Skráningin er á

https://island.is/skraning-fyrir-tha-sem-thurfa-ad-komast-inn-i-grindavik

ENGLISH

In order to improve the service for residents who need to enter Grindavík, a registration process has now been introduced on island.is where residents can register their wishes to enter the town to attend to their property.

These requests are accepted through a registration form on island.is, the requests are prioritized and those who can enter each time are contacted.

The registration is here:

https://island.is/skraning-fyrir-tha-sem-thurfa-ad-komast-inn-i-grindavik

 

POLSKI (Google Translate)

Aby usprawnić obsługę mieszkańców, którzy muszą wjechać do Grindavík, na wyspie island.is wprowadzono proces rejestracji, w którym mieszkańcy mogą zgłosić chęć wjazdu do miasta w celu załatwienia swojej posesji.
Prośby te są akceptowane za pośrednictwem formularza rejestracyjnego na stronie isis.is, są traktowane priorytetowo i kontaktujemy się z osobami, które mogą wejść za każdym razem.
Rejestracja jest tutaj:

https://island.is/skraning-fyrir-tha-sem-thurfa-ad-komast-inn-i-grindavik


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie

Fréttir / 12. ágúst 2024

Grindvíkingamót í Reykjanesbć

Fréttir / 8. ágúst 2024

Rýmingarkort fyrir Grindavík