Foreldrasamvera í Laugardalshöll kl. 13:00 á föstudag 17. nóvember

  • Fréttir
  • 17. nóvember 2023

English and Polish below. Kæru foreldrar leik- og grunnskólabarna í Grindavík. 
Ykkur er boðið til foreldrasamveru föstudaginn 17. nóvember kl. 13:00 í Laugardalshöll. Börnin eru velkomin með. 
Tilgangur fundarins er að ræða og kynna það sem er í gangi til að efla virkni barnanna okkar og bæta þannig líðan þeirra. Grindavíkurbær og skólastjórnendur vinna nú að því að finna leiðir til að koma á sem eðlilegustu leikskóla- og skólastarfi fyrir börn frá Grindavík. 
Hægt verður að taka þátt í fundinum í gegnum streymi og verða leiðbeiningar varðandi það á heimasíðu Grindavíkurbæjar og á Facebook.com/grindavikurbaer

Bréf til foreldra leikskólabarna í heild

Bréf til foreldra grunnskólabarna í heild

 

Dear parents of kindergarten and primary school children in Grindavík
You are invited to a parents' meeting on Friday, November 17 at 13:00 in Laugardalshöll. The children are welcome.
The purpose of the meeting is to discuss and present what is going on to promote the activity of our children and thus improve their well-being. The town of Grindavík and school administrators are now working to find ways to establish the most normal preschool and school activities for children from Grindavík.
It will be possible to participate in the meeting via streaming and there will be instructions regarding this on the Grindavíkurbær website www.grindavik.is and on Facebook.com/grindavikurbaer

Letter to parents of kindergarten

Letter to parents of primary school children


Drodzy rodzice dzieci z przedszkoli i szkół podstawowych w Grindavíku
Zapraszamy na zebranie rodziców w piątek 17 listopada o godz 13:00 w Laugardalshöll. Dzieci są mile widziane.
Celem spotkania jest omówienie i przedstawienie tego, co się dzieje, aby promować aktywność naszych dzieci i tym samym poprawiać ich dobrostan. Miasto Grindavík i administratorzy szkół pracują obecnie nad znalezieniem sposobów na zapewnienie najbardziej normalnych zajęć w przedszkolu i szkole dla dzieci z Grindavík.
W spotkaniu będzie można uczestniczyć za pośrednictwem transmisji strumieniowej, o czym poinformujemy na stronie internetowej Grindavíkurbær www.grindavik.is oraz na Facebooku.com/grindavikurbaer

Letter in Polish (kindergarden)

Letter in Polish (primary school)


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. febrúar 2024

Grindavíkurvegur opinn

Fréttir / 19. febrúar 2024

Dagskrá íbúafundarins í dag

Fréttir / 15. febrúar 2024

Skipulagiđ fyrir 16. febrúar

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íbúafundur 19. febrúar frá 17-19

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ

Fréttir / 14. febrúar 2024

Skipulag fyrir fimmtudaginn 15. febrúar

Fréttir / 12. febrúar 2024

Hćgt ađ sćkja um íbúđir hjá Bríeti

Fréttir / 14. febrúar 2024

Pistill bćjarstjórnar 14. febrúar