Frá HS Veitum

  • Almannavarnir
  • 16. nóvember 2023

Tilkynning fra HS Veitum [English - Polski]
Snemma í morgun hófu vinnuflokkar HS Veitna bilanaleit og síðan viðgerð á rafstreng og búnaði sem höfðu bilað og valdið rafmagnsleysi á stórum hluta Grindavíkur í lok miðvikudags. Vel tókst til við að finna bilunina og viðgerð lauk nú um kl. 17:15.
Vinnuflokkar HS Veitna voru einnig í dag, fimmtudag í bilanaleit og aðgerðum til að koma í veg fyrir mikinn leka sem varð vegna bilunar í hitaveitunni og lauk þeirri aðgerð fyrir hádegi.
Í báðum tilfellum er um að ræða slit á rafstreng og lögnum þar sem stóra sprungan liggur þvert í gegn um bæinn.
Í ljósi þess að jarðsig og gliðnun halda áfram í Grindavík er ómögulegt að segja hvert framhaldið verður.

Announcement from HS Veitur
Early this morning we started to find faults and then started to repair a power line and some equipment that had failed and was the cause of a power outage in a large part of Grindavik yesterday afternoon. Repairs were successful and ended around 17:15 this afternoon (thursday the 16th)
There were also faults in the geothermal pipelines and repairs to those were finished before noon today, Thursday the 16th.
In both cases the location and cause of the failures was the large crack lying through town.
Please note that because the ground is still on the move in Grindavik, it is impossible to predict what happens in the next few days.

Ogłoszenie HS Veitur
Dziś wczesnym rankiem zaczęliśmy znajdować usterki, a następnie naprawiliśmy linię energetyczną i część sprzętu, który uległ awarii i był przyczyną wczorajszej przerwy w dostawie prądu w dużej części Grindavik. Naprawa przebiegła pomyślnie i zakończyła się dziś po południu (czwartek 16-go) około godziny 17:15
Wystąpiły również awarie w rurociągach geotermalnych, których naprawy zakończono dzisiaj przed południem, w czwartek 16 grudnia.
W obu przypadkach miejscem i przyczyną awarii była duża szczelina przebiegająca przez miasto.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. febrúar 2024

Frá bćjarstjórn. In English below.

Fréttir / 16. febrúar 2024

Frá Fannari bćjarstjóra

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íbúafundur 19. febrúar frá 17-19

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ

Fréttir / 14. febrúar 2024

Skipulag fyrir fimmtudaginn 15. febrúar

Fréttir / 12. febrúar 2024

Hćgt ađ sćkja um íbúđir hjá Bríeti

Fréttir / 14. febrúar 2024

Pistill bćjarstjórnar 14. febrúar