Viđburđir í Grindavík í nóvember og desember

  • Fréttir
  • 10. nóvember 2023

Framundan eru fjölmargir viðburðir í Grindavík þar sem Grindvíkingum og öðrum áhugasömum stendur til boða að koma saman. Dagatalið hér að neðan tekur breytingum daglega enda bætast reglulega við viðburðir sem skipulagðir eru með stuttum fyrirvara. Hægt er að senda inn viðburði á netfangið heimasidan@grindavik.is

Grindavíkurbær minnir á að Kvikan - menningarhús Grindvíkinga er opin 11:00-17:00 mánudaga til laugardaga og Bókasafn Grindavíkur er opið fyrir almenningi virka daga 12:30-18:00. Í Kvikunni er alltaf heitt á könnunni. 

Föstudagur 10. nóvember

20:00 Grindavíkurkirkja - Bernskuslóð (nánari upplýsingar)

Laugardagur 11. nóvember

14:00 Hjá Höllu - Léttur laugardagur (nánari upplýsingar)
18:00 Sjómannastofan Vör - Steikarhlaðborð (nánari upplýsingar)
21:00 Fish house - Músík bingó Fanneyjar (nánari upplýsingar)

Sunnudagur 12. nóvember

14:00 Grunnskólinn Ásabraut - Bingó Kvenfélags Grindavíkur fyrir 15 ára og yngri (nánari upplýsingar)
20:00 Grunnskólinn Ásabraut - Bingó Kvenfélags Grindavíkur fyrir 16 ára og eldri (nánari upplýsingar)

Mánudagur 13. Nóvember

13:00 Kvikan - Prjónahittingur 

Þriðjudagur 14. Nóvember

12:00 Kvikan - Foreldrahittingur
17:00 Kvikan - Opið hús með Magnúsi Tuma og farið yfir rýmingaráætlanir
19:00 Kvikan - Prjónakvöld (nánari upplýsingar)

Miðvikudagur 15. nóvember

10:00 Kvikan - Eldri borgara kaffi

Fimmtudagur 16. nóvember

13:00 Kvikan - Prjónahittingur 
15:00 Kvikan - Opinn salsatími 
17:00 Kvikan - Pappírsvinnslu námskeið (nánari upplýsingar)
20:00 Kvikan - Náttúrulögmálin - Upplestrarferðin 

Föstudagur 17. nóvember

18:00 Sjómannastofan Vör - Steikarhlaðborð (nánari upplýsingar)
20:00 Kvikan - Spjallkvöld eldri borgara

Laugardagur 18. Nóvember

14:00 Kvikan - Fjölskyldubíó (Frozen) með búningaþema
16:30 Íþróttahúsið - Grindavík - Þór Akureyri mfl. kvk.
19:00 Fish house - Jólahlaðborð (nánari upplýsingar)

Sunnudagur 19. nóvember

20:00 Grindavíkurkirkja - Djassmessa

Mánudagur 20. nóvember

13:00 Kvikan - Prjónahittingur
17:00 Kvikan - Pappírsvinnslu námskeið (nánari upplýsingar)

Þriðjudagur 21. nóvember

12:00 Kvikan - Foreldrahittingur

Miðvikudagur 22. nóvember

10:00 Kvikan - Eldri borgara kaffi

Fimmtudagur 23. Nóvember

13:00 Kvikan - Prjónahittingur
18:30 Kvikan - Upphitun fyrir Ara Eldjárn* (tímasetning ekki staðfest)
20:00 Kvikan - Ari Eldjárn prófar nýtt grín Föstudagur 24. nóvember
16:00 Kvikan - Opin vinnustofa (nánari upplýsingar)
19:15 Íþróttahúsið - Grindavík - Keflavík mfl. kk.

Laugardagur 25. Nóvember

14:00 Kvikan - Fjölskyldubíó (Gremlins)
19:00 Fish house - Jólahlaðborð (nánari upplýsingar)

Sunnudagur 26. nóvember

20:00 Grindavíkurkirkja - Kvöldstund með Kvenfélagi Grindavíkur

Mánudagur 27. nóvember

13:00 Kvikan - Prjónahittingur

Þriðjudagur 28. nóvember

12:00 Kvikan - Foreldrahittingur

Miðvikudagur 29. nóvember

10:00 Kvikan - Eldriborgara kaffi
18:00 Kvikan - Spilakvöld með Spilavinum 

Fimmtudagur 30. Nóvember

13:00 Kvikan - Prjónahittingur
15:00 Kvikan - Opinn salsatími
19:00 Kvikan - Prjónakvöld
21:00 Fish house - Stebbi Jak í Gígnum (nánari upplýsingar)

Föstudagur 1. Desember

17:00 Hafnargatan - Förugur föstudagur 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. febrúar 2024

Grindavíkurvegur opinn

Fréttir / 19. febrúar 2024

Dagskrá íbúafundarins í dag

Fréttir / 15. febrúar 2024

Skipulagiđ fyrir 16. febrúar

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íbúafundur 19. febrúar frá 17-19

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ

Fréttir / 14. febrúar 2024

Skipulag fyrir fimmtudaginn 15. febrúar

Fréttir / 12. febrúar 2024

Hćgt ađ sćkja um íbúđir hjá Bríeti

Fréttir / 14. febrúar 2024

Pistill bćjarstjórnar 14. febrúar