Tvćr nýjar rýmingaleiđir undirbúnar

  • Almannavarnir
  • 9. nóvember 2023

Unnið er að því að fjölga rýmingaleiðum úr Grindavík úr þremur í fimm. Til viðbótar við Grindavíkurveg, Bótina (Sjávarbraut) og Suðurstrandaveg er nú unnið að því að bæta við tveimur leiðum innan bæjarins út á Nesveg til að létta á umferð ef til rýmingar kemur.

Önnur leiðin er beint út frá Ásabraut og hin út frá mótum Efstahrauns og Baðsvalla.

Meðfylgjandi myndir eru teknar af svæðinu við Baðsvelli í dag. Rýmingarleiðirnar eru í samræmi við Aðalskipulag Grindavíkurbæjar. 

Uppfærðar rýmingaráætlanir verða bornar í hús fljótlega og koma á vefinn um leið og þær eru klárar.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. febrúar 2024

Grindavíkurvegur opinn

Fréttir / 19. febrúar 2024

Dagskrá íbúafundarins í dag

Fréttir / 15. febrúar 2024

Skipulagiđ fyrir 16. febrúar

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íbúafundur 19. febrúar frá 17-19

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ

Fréttir / 14. febrúar 2024

Skipulag fyrir fimmtudaginn 15. febrúar

Fréttir / 12. febrúar 2024

Hćgt ađ sćkja um íbúđir hjá Bríeti

Fréttir / 14. febrúar 2024

Pistill bćjarstjórnar 14. febrúar