Starfsmaður Almannavarna með starfsstöð í Grindavík

  • Almannavarnir
  • 8. nóvember 2023

Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir, fagstjóri endurreisnar og fræðslu hjá Almannavörnum er komin með tímabundna starfstöð á bæjarskrifstofum Grindavíkur. Hlutverk Ingibjargar Lilju er að vera með stuðning og ráðgjöf til starfsfólks sveitarfélagsins á óvissutíma vegna jarðhræringa. 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. júní 2025

Bundið slitlag lagt á Grindavíkurveg

Fréttir / 30. maí 2025

Sjómannadagsmessa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. maí 2025

Lokun gatna 31. maí og 1. júní

Fréttir / 22. maí 2025

Götuboltamót Stinningskalda 2025

Fréttir / 21. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 19. maí 2025

Aðalfundur knattspyrnudeildar UMFG