Fundur 1658

  • Bćjarráđ
  • 8. nóvember 2023

1658. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 7. nóvember 2023 og hófst hann kl. 15:30.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Helga Dís Jakobsdóttir, varaformaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður og Ásrún Helga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi. 

Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.      Rafrænar undirritanir - Fundargerðir - 2301121
    Lagðar eru fram tillögur að breytingum á samþykkt Grindavíkurbæjar þannig að mögulegt sé að undirrita fundargerðir rafrænt. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja breytingarnar. 

         
2.      Aflið, samtök fyrir þolendur ofbeldis - Styrkumsókn - 2310109
    Lögð fram beiðni um styrk frá Aflinu, samtökum fyrir þolendur ofbeldis, að fjárhæð 150.000 kr. 

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
         
3.      Endurnýjun á samstarfssamningi við Samtökin ´78 - 2309094
    Málinu er frestað til næsta fundar.
         
4.      Styrktarsamningur við Björgunarsveitina Þorbjörn - 2308226
    Lögð fram drög að samningi við Björgunarsveitina Þorbjörn. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja samninginn.
         
5.      100 ára afmæli Kvenfélags Grindavíkur - 2310100
    Málinu er frestað til næsta fundar.
         
6.      Samningar vegna snjómokstur 2023-2025 - 2311009
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Samningar vegna snjómokstur í Grindavík til 1. maí 2025 lagðir fram til samþykktar ásamt yfirlitsmyndum yfir hverfaskiptingu og forgangsröðun. 

Bæjarráð samþykkir samningana.
         
7.      Beiðni um viðauka - snjómokstur - 2311010
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram beiðni um viðauka vegna snjómoksturs á árinu 2023 að fjárhæð 14.750.000 kr. Lagt er til að viðaukinn verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé að fjárhæð 10.250.000 kr. og með hækkun tekna þjónustumiðstöðvar að fjárhæð 4.500.000 kr. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann.
         
8.      Jarðskjálftar og landris í Grindavík 2023 - 2310132
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:25.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bćjarráđ / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bćjarráđ

Innviđanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviđanefnd

Bćjarráđ / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bćjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578

Innviđanefnd / 10. október 2024

Fundur 1

Samfélagsnefnd / 16. október 2024

Fundur 1

Bćjarráđ / 22. október 2024

Fundur 1668

Bćjarráđ / 8. október 2024

Fundur 1667

Bćjarráđ / 17. september 2024

Fundur 1666

Bćjarstjórn / 24. september 2024

Fundur 577

Bćjarráđ / 10. september 2024

Fundur 1665

Bćjarráđ / 3. september 2024

Fundur 1664

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2024

Fundur 576

Bćjarstjórn / 21. ágúst 2024

Fundur 575

Bćjarráđ / 14. ágúst 2024

Fundur 1663

Bćjarstjórn / 23. júlí 2024

Fundur 574

Bćjarstjórn / 2. júlí 2024

Bćjarstjórn nr. 573

Bćjarstjórn / 25. júní 2024

Fundur 572

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128

Bćjarstjórn / 30. apríl 2024

Fundur 566

Bćjarstjórn / 23. apríl 2024

Fundur 565

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Nýjustu fréttir

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

  • Fréttir
  • 3. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

  • Fréttir
  • 2. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

  • Fréttir
  • 2. desember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024