Fyrstu varaaflstöđvar komnar til Grindavíkur

  • Almannavarnir
  • 7. nóvember 2023

Fyrstu tvær varaaflstöðvarnar eru komnar til Grindavíkur en þær voru fluttar til bæjarins í gær. Útbúin hafa verið plön við aðveitustöðvarnar þar sem auðvelt er að tengja rafstöðvarnar inn á dreifikerfi bæjarins ef rafmagn dettur út. 

Landsnet hefur lýst sig reiðubúið til að útvega 6-7 rafstöðvar sem eiga að geta framleitt nauðsynlega raforku á neyðtartímum. Stefnt er að því að varaaflsvélarnarnar gætu annað almennri notkun á svæðinu.

Mynd af Facebook síðu Landsnets


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. janúar 2025

Grindavíkursögur í Kvikunni

Fréttir / 13. janúar 2025

Seljabót lokađ 14. janúar

Fréttir / 30. desember 2024

Gámaplaniđ lokađ frá og međ 5. janúar

Fréttir / 19. desember 2024

Bjartsýnn á framtíđ bćjarins

Fréttir / 19. desember 2024

Messa í Grindavíkurkirkju á ađfangadag

Fréttir / 17. desember 2024

Ćvisaga Edda í Hópsnesi komin út

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík