Hvað á að gera við rýmingu?

  • Grindavíkurbær
  • 6. nóvember 2023

Rýmingaráætlun fyrir Grindavík má finna í heild sinni hér. 

  • Undirbúningur: Að allir fjölskyldumeðlimir séu upplýstir um áætlun fjölskyldunnar
  • Boðun: SMS um rýmingu kemur frá Neyðarlínunni (112)
  • Frágangur húsa: Loka gluggum. Aftengja rafmagnstæki. Viðlagakassinn
  • Heimili yfirgefið: Límið miða á áberandi stað í glugga eða hurð sem snýr út á götu.
  • Hugið að nágrönnum og samstarfsfólki ef hægt er
  • Akið með fyllstu aðgát innan sem utanbæjar
  • Takið upp gangandi flóttafólk ef rými er í bílnum
  • Söfnunarmiðstöð innan Grindavíkur verður í íþróttamiðstöð Grindavíkur
  • Tilkynnið um þörf á aðstoð og slys í 112: Sé ekkert símasamband setjið hvíta veifu á hurð eða í glugga
  • Skráning í fjöldahjálparstöð utan Grindavíkur

Börn í leik- og grunnskólum eru á ábyrgð foreldra og forráðamanna sinna. 

Mælst er til þess að foreldrar séu meðvitaðir um dagskrá barna sinna í skólanum. Það er að segja hvort þau sé í skólastofu eða í íþróttum eða sundi. 

Jafnframt eru foreldrar hvattir til að sækja börn sín fótgangandi ef kostur er á.


Nafn Staða Sími Netfang
Dijana Una Jankovic Ræstingar/afgreiðsla 4201100 dijana@grindavik.is
Fannar Jónasson Bæjarstjóri 4201100 fannar@grindavik.is
Guðbjörg Eyjólfsdóttir Innheimtufulltrúi 4201100 gudbjorg@grindavik.is
Jón Þórisson Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs 4201100 jh@grindavik.is
Kjartan Friðrik Adólfsson Aðalbókari 4201100 kjartan@grindavik.is
Kristín Sigríður Kristinsdóttir Bókari 4201100 stina@grindavik.is
Soffía Snædís Sveinsdóttir Deildarstjóri launadeildar 4201106 soffia@grindavik.is
Eggert Sólberg Jónsson Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs 4201100 eggert@grindavik.is
Kristín María Birgisdóttir Upplýsinga- og markaðsfulltrúi 4201100 kristinmaria@grindavik.is
Elísabet Bjarnadóttir Skipulagsfulltrúi 4201100 elisabetb@grindavik.is
Erla Björg Jensdóttir Tölvuumsjón 4201100 tolvudeildin@grindavik.is
Deildu þessari frétt

AÐRAR SÍÐUR