Upplýsingafundur Almannavarna kl. 15:00

  • Almannavarnir
  • 6. nóvember 2023

Klukkan 15:00 í dag, mánudaginn 6. nóvember verður haldinn upplýsingafundur Almannavarna,  í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð. Fundinum stýrir Víðir Reynisson sviðsstjóri Almannavarna,  hann fer yfir stöðu mála vegna jarðhræringanna á Reykjanesinu.  Einnig verða á fundinum Kristín Jónsdóttir, fagstjóri náttúruvöktunar hjá Veðurstofu Íslands, Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, Kristinn Harðarson, framkvæmdarstjóri frá HS Orku og Páll Erland, forstjóri hjá HS Veitum.  Gert er ráð fyrir að fjölmiðlafólk geti spurt spurninga á fundinum og tekið viðtöl eftir fund.    

Fundurinn er haldinn til miðla upplýsingum og fara yfir þau verkefni sem unnið er að vegna jarðhræringanna á Reykjanesi.  

Almannavarnir: Víðir Reynisson sviðsstjóri Almannavarna 
Veðurstofa Íslands:  Kristín Jónsdóttir, fagstjóri náttúruvöktunar hjá Veðurstofu Íslands
Grindavík: Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík 
HS Orka: Kristinn Harðarson, framkvæmdarstjóri frá HS Orku
HS Veitur: Páll Erland, forstjóri frá HS Veitum

Fundurinn verður m.a. í beinu streymi frá fréttavef Vísis og RÚV
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. febrúar 2024

Grindavíkurvegur opinn

Fréttir / 19. febrúar 2024

Dagskrá íbúafundarins í dag

Fréttir / 15. febrúar 2024

Skipulagiđ fyrir 16. febrúar

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íbúafundur 19. febrúar frá 17-19

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ

Fréttir / 14. febrúar 2024

Skipulag fyrir fimmtudaginn 15. febrúar

Fréttir / 12. febrúar 2024

Hćgt ađ sćkja um íbúđir hjá Bríeti

Fréttir / 14. febrúar 2024

Pistill bćjarstjórnar 14. febrúar