Eldri borgarar í Grindavík!

  • Fréttir
  • 6. nóvember 2023

Þið sem hafið yndi af að syngja og þið sem hafið yndi af að hlusta á söng! Séra Elínborg og Kristján Hrannar Pálsson, okkar hressi og skemmtilegi organisti, hefur boðið okkur að hafa létta söngstund, þar sem hann spilar undir - og við syngjum öll saman, hver með sínu nefi! 

Við byrjum samsönginn á miðvikudaginn næsta, 8.nóv. kl.13:00 í kirkjunni. Hugmyndin er að vera einu sinni í mánuði með svona söngstund, svo verum dugleg að mæta.

Kaffisopi og smá sætt í boði.
Endilega takið miðvikudaginn frá og syngjum inn gleðina!

Allir velkomnir  

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferđ FebG í Ţórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuđ í dag - Opiđ á morgun

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík