Herrakvöld körfuknattleiksdeildar á föstudag

  • Fréttir
  • 1. nóvember 2023

Hið árlega Herrakvöld körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldið föstudaginn 3. nóvember næstkomandi klukkan 18:30 í Gjánni. Húsið opnar 18:30.

Sigurður Óli opnar kvöldið með stæl. Gummi Ben mætir aftur sem veislustjóri og tjaldar öllu til. Björn Bragi ætlar að koma aðeins og gera grín af okkur.

Frábærar veitingar í boði. Saltfiskur að hætti Gauti og kótilettur að hætti Atla Kolbeins.  

Hið árlega uppboð verður á sýnum stað.

Happdrætti með frábærum vinningum. 

Miðaverð er 9.900 kr. 

Sjáumst í Gjánni þann 3. nóvember

Áfram Grindavík!

Stjórn körfuknattleiksdeildar UMFG
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. desember 2024

Jólakveđja frá bćjarstjórn

Fréttir / 18. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík