Allra heilagra messa á sunnudaginn
Allra heilagra messa fer fram í Grindavíkurkirkju, sunnudagskvöldið klukkan 20:00. Minnst verður látinna og ljós tendruð til minningar um þau sem hafa látist undanfarin ár.
Kór Grindavíkurkirkju leiðir söng undir stjórn Kristjáns Hrannar organista. Magdy Hernandés leikur á fiðlu.
Sr. Elínborg Gísadóttir þjónar ásamt messuþjónum.
Kaffi og meðlæti eftir messu.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 3. október 2024
Fréttir / 2. október 2024
Fréttir / 27. september 2024
Fréttir / 26. september 2024
Fréttir / 24. september 2024
Fréttir / 23. september 2024
Fréttir / 20. september 2024
Fréttir / 12. september 2024
Fréttir / 10. september 2024
Fréttir / 4. september 2024
Fréttir / 4. september 2024
Fréttir / 3. september 2024
Fréttir / 2. september 2024
Fréttir / 2. september 2024