Stefnt ađ upplýsingafundi fimmtudaginn 2. nóvember

  • Almannavarnir
  • 1. nóvember 2023

Stefnt er að því að halda upplýsingafund fyrir íbúa  fimmtudaginn 2. nóvember kl. 17:00 vegna jarðhræringa norðvestan við Þorbjörn. Áætlað er að fundurinn fari fram í nýja salnum í íþróttahúsinu. Nánari upplýsingar koma inn á morgun. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir