Fundur 135

  • Frćđslunefnd
  • 26. október 2023

135. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 21. september 2023 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu:
Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson, formaður,
Eva Lind Matthíasdóttir, varaformaður,
Eva Rún Barðadóttir, aðalmaður,
Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, aðalmaður,
Snædís Ósk Guðjónsdóttir, aðalmaður,
Jóhanna Lilja Birgisdóttir, deildarstjóri skólaþjónustu 

Einnig sátu fundinn:
Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri,
Inga Þórðardóttir, skólastjóri,
Hulda Jóhannsdóttir, leikskólastjóri,
Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri,
Smári Jökull Jónsson, áheyrnarfulltrúi,
Telma Rut Eiríksdóttir, áheyrnarfulltrúi,
Berglind Hrönn Hlynsdóttir, áheyrnarfulltrúi, 
Alma Dögg Einarsdóttir, áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Jóhanna Lilja Birgisdóttir, deildarstjóri skólaþjónustu.

Dagskrá:

1.      Starfsáætlun Grunnskóla Grindavíkur 2023-2024 - 2309082
    Skólastjóri grunnskóla og áheyrnarfulltrúi kennara og foreldra sátu undir þessum lið. 

Skólastjóri lagði fram til samþykktar starfsáætlun Grunnskóla Grindavíkur fyrir skólaárið 2023-2024. Fræðslunefnd þakkar skólastjóra fyrir góða kynningu og samþykkir framlagða starfsáætlun.
         
2.      Fjárhagsáætlun fyrir leik-grunn og tónlistaskóla 2024 - 2309083
    Skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur fer yfir helstu atriði vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2024. 
         
3.      Fjárhagsáætlun fyrir leik-grunn og tónlistaskóla 2024 - 2309084
    Stjórnendur grunnskóla og tónlistarskóla ásamt áheyrnarfulltrúum sátu undir þessum lið. 

Skólastjóri Tónlistarskóla Grindavíkur fór yfir áherslur við vinnu vegna fjárhagsáætlunar 2024. Nefndin er sammála um að í tónlistarskólanum er unnið frammúrskanrandi og frumkvöðlastarf. Meðal annars var rætt um eftirspurn eftir valkostum er varðar símkerfi tónlistarskólans. Fræðslunefnd leggur til að sveitarfélagið skoði nánar hvernig hægt sé að útfæra fleiri valmöguleika er varðar símkerfi bæjarins. Fræðslunefnd telur að ef stofnanir hafi fleiri valkosti og þann möguleika á notkun tölvusíma komi það til með að bæta þjónustu við íbúa og einfaldar aðgengi að stofnunum bæjarins. Fræðslunefnd vísar málinu til umfjöllunar í bæjarráði. 
         
4.      Endurskoðun Skólastefna Grindavíkurbæjar - 2309086
    Stjórnendur leikskóla-, grunnskóla og tónlistarskóla ásamt áheyrnarfulltrúum sátu undir þessum lið. 

Fræðslunefnd leggur til að myndaður verði vinnuhópur um endurskoðun skólastefnunnar. Þar sem fulltrúar frá skólastofnunum, fræðslunefnd, foreldrum og skólaskrifstofu verði í hópnum. Gera þarf ráð fyrir fjármagni í vinnu hópsins í fjárhagsáætlun 2024. Fræðslunefnd vísar málinu til umfjöllunar í bæjarráð. 
         
5.      Starfsáætlun Laut skólaárið 2023-2024 - 2309081
    Stjórnendur leikskóla ásamt áheyrnarfulltrúum leikskóla sátu undir þessum lið. 

Leikskólastjóri fór yfir starfsáætlun Lautar fyrir skólaárið 2023-2024. Fræðslunefnd samþykkir framlagða starfsáætlun. Nefndin þakkar skólastjóra fyrir góða kynningu.
         
6.      Starfsáætlun Króks skólaárið 2023-2024 - 2309080
    Stjórnendur leikskóla ásamt áheyrnarfulltrúum leikskóla sátu undir þessum lið. 

Leikskólastjóri fór yfir starfsáætlun Króks fyrir skólaárið 2023-2024. Fræðslunefnd samþykkir framlagða starfsáætlun. Nefndin þakkar skólastjóra fyrir góða kynningu.
         
7.      Fjárhagsáætlun fyrir leik-grunn og tónlistaskóla 2024 - 2309085
    Stjórnendur leikskóla ásamt áheyrnarfulltrúum leikskóla sátu undir þessum lið. 

Skólastjóri Lautar kynnti áherslur fjárhagsáætlunar fyrir skólaárið 2024. 
         
8.      Starfsumhverfi leikskóla og menntun kennara - 2109132
    Undirbúningur vegna breytinga á skráningu á mætingu barna milli jól- og nýárs í leikskólum. Í bókun fundar fræðslunefndar dags. 4.05.2023 kemur fram að dagana milli jóla og nýárs geti forráðamenn skráð börn sín í frí og fengið leikskólagjöld felld niður. Á sama fundi lagði fræðslunefnd til að breyting verði á því hvernig foreldrar sækja um afslátt af gjöldum. Lagt var til foreldrar geti sótt um niðurfellingu gjalda í gegnum íbúagátt. Fræðslunefnd felur skólaskrifstofu og skjalastjóra að vinna að lausn þannig að foreldrar geti sóttum niðurfellingu gjalda í gegnum íbúagátt. 
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bćjarráđ / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bćjarráđ

Innviđanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviđanefnd

Bćjarráđ / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bćjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578

Innviđanefnd / 10. október 2024

Fundur 1

Samfélagsnefnd / 16. október 2024

Fundur 1

Bćjarráđ / 22. október 2024

Fundur 1668

Bćjarráđ / 8. október 2024

Fundur 1667

Bćjarráđ / 17. september 2024

Fundur 1666

Bćjarstjórn / 24. september 2024

Fundur 577

Bćjarráđ / 10. september 2024

Fundur 1665

Bćjarráđ / 3. september 2024

Fundur 1664

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2024

Fundur 576

Bćjarstjórn / 21. ágúst 2024

Fundur 575

Bćjarráđ / 14. ágúst 2024

Fundur 1663

Bćjarstjórn / 23. júlí 2024

Fundur 574

Bćjarstjórn / 2. júlí 2024

Bćjarstjórn nr. 573

Bćjarstjórn / 25. júní 2024

Fundur 572

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128

Bćjarstjórn / 30. apríl 2024

Fundur 566

Bćjarstjórn / 23. apríl 2024

Fundur 565

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

  • Fréttir
  • 3. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

  • Fréttir
  • 2. desember 2024