Fundur 132

  • Fræðslunefnd
  • 26. október 2023

132. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 7. júní 2023 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu:
Eva Lind Matthíasdóttir, varaformaður, Eva Rún Barðadóttir, aðalmaður, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, aðalmaður, Snædís Ósk Guðjónsdóttir, aðalmaður,

Einnig sátu fundinn:
Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri, Valdís Guðmundsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Jóhanna Lilja Birgisdóttir, deildarstjóri skólaþjónustu.


Fundargerð ritaði:  Jóhanna Lilja Birgisdóttir, deildarstjóri skólaþjónustu.

Dagskrá:

1.      Viðmiðunarreglur við afgreiðslu umsókna um flýtingu grunnskólagöngu barns - 2306012
    Skólastjóri grunnskóla og áheyrnarfulltrúi kennara sátu undir þessum lið. 

Lögð fram tillaga að viðmiðunarreglum ef flýta þarf grunnskólagöngu eða flytja barn upp um bekk. Fræðslunefnd samþykkir viðmiðunarreglurnar. 
         
2.      Skólapúlsinn foreldrakönnun grunnskóla - 2306013
    Skólastjóri grunnskóla og áheyrnarfulltrúi kennara sátu undir þessum lið. 

Lagðar fram til kynningar niðurstöður úr foreldrakönnun Grunnskóla Grindavíkur sem framkvæmd er af Skólapúlsinum.
         
3.      Nemendakönnun 6.-10. bekkur 2022-2023 - 2306015
    Skólastjóri grunnskóla og áheyrnarfulltrúi kennara sátu undir þessum lið. 

Lagðar fram til kynningar niðurstöður úr nemendakönnun 6.-10. bekkjar Grunnskóla Grindavíkur sem framkvæmd er af Skólapúlsinum.
         
4.      Hvatningarverðlaun fræðslunefndar - 2301105
    Anna Lilja Jóhannsdóttir, sérkennari og Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri tóku við hvatningarverðlaunum  fræðslunefndar fyrir innleiðingu Evolytes námskerfisins í Grunnskóla Grindavíkur.

         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarstjórn / 25. mars 2025

Fundur 583

Bæjarráð / 11. mars 2025

Fundur 1678

Bæjarráð / 4. mars 2025

Fundur 1677

Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025

Fundur 582

Bæjarráð / 18. febrúar 2025

Fundur 1676

Innviðanefnd / 17. febrúar 2025

Fundur 5

Bæjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bæjarráð / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83

Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023

Fundur 73

Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023

Fundur 72

Innviðanefnd / 16. desember 2024

Fundur 3

Innviðanefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 14. janúar 2025

Fundur 1674

Samfélagsnefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 7. janúar 2025

Fundur 1673

Bæjarstjórn / 17. desember 2024

Fundur 580

Samfélagsnefnd / 11. desember 2024

Fundur 3

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bæjarráð / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bæjarráð

Innviðanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviðanefnd

Bæjarráð / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bæjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578