Fundur 1657

  • Bćjarráđ
  • 25. október 2023

1657. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 24. október 2023 og hófst hann kl. 15:30.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Helga Dís Jakobsdóttir, varaformaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður og Ásrún Helga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi. 

Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir að taka mál á dagskrá með afbrigðum sem 1. mál: 2310093 - Rekstraráætlun Kölku sorpeyðingarstöðvar fyrir árið 2024. 

Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:

1.      Rekstraráætlun Kölku sorpeyðingarstöðvar fyrir árið 2024 - 2310093
    Forsvarsmenn Kölku, Steinþór Þórðarson og Halldór Eiríksson mættu til fundarins og gerðu grein fyrir fjárhagsáætlun Kölku fyrir árið 2024.
         
2.      Samstarf um svæðisbundið samráð gegn ofbeldi og afbrotum - 2306080
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðstjóri frístunda- og menningarsviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram samstarfslýsing um "Svæðisbundið samráð um varnir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum á Suðurnesjum". 

Bæjarráð felur bæjarstjóra að undirrita samstarfslýsinguna.
         
3.      Þátttaka Grindvíkinga í íþróttum og tómstundum í Reykjanesbæ - 2310089
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðstjóri frístunda- og menningarsviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lagt fram bréf frá formanni bæjarráðs Reykjanesbæjar vegna þátttöku barna og ungmenna frá Grindavík í íþróttum og tómstundum í Reykjanesbæ, dags. 18. október 2023. 

Málinu er frestað til næsta fundar bæjarráðs.
         
4.      Geithafurinn - skjaldarmerki Grindavíkur - 2310090
    Sviðstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram tillaga um að kaupa "styttu" sem er hönnuð eftir skjaldarmerki Grindavíkur. 

Bæjarráð felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að vinna málið áfram.
         
5.      Fjárhagsáætlun 2024-2027 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2307077
    Frumvarp til fjárhagsáætlunar fyrir Grindavíkurbæ og stofnanir 2024-2027 lagt fram. 

Bæjarráð samþykkir samhljóða að vísa fjárhagsáætluninni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bćjarráđ / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bćjarráđ

Innviđanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviđanefnd

Bćjarráđ / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bćjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578

Innviđanefnd / 10. október 2024

Fundur 1

Samfélagsnefnd / 16. október 2024

Fundur 1

Bćjarráđ / 22. október 2024

Fundur 1668

Bćjarráđ / 8. október 2024

Fundur 1667

Bćjarráđ / 17. september 2024

Fundur 1666

Bćjarstjórn / 24. september 2024

Fundur 577

Bćjarráđ / 10. september 2024

Fundur 1665

Bćjarráđ / 3. september 2024

Fundur 1664

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2024

Fundur 576

Bćjarstjórn / 21. ágúst 2024

Fundur 575

Bćjarráđ / 14. ágúst 2024

Fundur 1663

Bćjarstjórn / 23. júlí 2024

Fundur 574

Bćjarstjórn / 2. júlí 2024

Bćjarstjórn nr. 573

Bćjarstjórn / 25. júní 2024

Fundur 572

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128

Bćjarstjórn / 30. apríl 2024

Fundur 566

Bćjarstjórn / 23. apríl 2024

Fundur 565

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

  • Fréttir
  • 3. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

  • Fréttir
  • 2. desember 2024