Fundur 126

  • Skipulagsnefnd
  • 12. október 2023

126. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 2. október 2023 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu:
Lilja Ósk Sigmarsdóttir, formaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir, varaformaður,
Sigurjón Veigar Þórðarson, varamaður, Unnar Á. Magnússon, aðalmaður, Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs. 

Fundargerð ritaði:  Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.


Dagskrá:

1.      Laufið - kynning - 2309146
    Bæjarfulltrúarnir Birgitta H. Ramsay Káradóttir, Hjálmar Hallgrímsson og Helga Dís Jakobsdóttir ásamt Fannari Jónassyni, bæjarstjóra, sátu fundinn undir dagskrárliðnum. Magnús Jónatansson frá Laufinu ehf. mæti til fundarins til að kynna Laufið. 

Laufið býður upp á stafrænan vettvang sem stuðlar að sjálfbærri þróun íslensks atvinnulífs. 

Skipulagsnefnd felur sviðsstjóra að vinna málið áfram.
         
2.      Svansvottun - kynning - 2309147
    Bæjarfulltrúarnir Birgitta H. Ramsay Káradóttir, Hjálmar Hallgrímsson og Helga Dís Jakobsdóttir ásamt Fannari Jónassyni, bæjarstjóra, sátu fundinn undir dagskrárliðnum. Berþóra Kvaran frá Svaninum mæti til fundarins til að kynna 

Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna sem var komið á fót af Norrænu ráðherranefndinni árið 1989. Meginmarkmið Svansins er að draga úr umhverfisáhrifum af vörum eða þjónustu og auðvelda neytendum að velja umhverfisvænni kosti. 

Skipulagsnefnd felur sviðsstjóra að vinna málið áfram. 
         
3.      Innviðir fyrir orkuskipti - 2309137
    Bæjarfulltrúarnir Birgitta H. Ramsay Káradóttir, Hjálmar Hallgrímsson og Helga Dís Jakobsdóttir ásamt Fannari Jónassyni, bæjarstjóra, sátu fundinn undir dagskrárliðnum. 

Bréf frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu lagt fram þar sem sveitarfélögum er bent á að byggja þurfi hratt upp hleðsluinnviði og dreifi- og flutningskerfi raforku vegna orkuskipta í samgöngum á landi.
         
4.      Hraðhleðslustöðvar í Grindavík - beiðni frá HS orku - 2309149
    Bæjarfulltrúarnir Birgitta H. Ramsay Káradóttir, Hjálmar Hallgrímsson og Helga Dís Jakobsdóttir ásamt Fannari Jónassyni, bæjarstjóra, sátu fundinn undir dagskrárliðnum. 

HS orka og InstaVolt hafa mikinn áhuga á að setja niður 4 hleðslustöðvar á bílastæðið við Íþróttahúsið (HS orku höllina). 

Skipulagsnefnd felur sviðsstjóra að vinna málið áfram með HS orku og InstaVolt og afgreiða málið með bæjarráði. 
         
5.      Túngata 1 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2, - 2308018
    Umsókn um byggingarleyfi vegna Túngötu 1 lögð fram í kjölfar grenndarkynningar, engar athugasemdir bárust. 

Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar. Sviðsstjóra falið að afla frekari gagna. 
         
6.      Afgreiðslunefnd byggingar- og skipulagsmála - 77 - 2309030F 
    Fundargerð afgreiðslunefndar byggingar- og skipulagsmála nr. 77 lögð fram.
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:35.



        


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bćjarráđ / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bćjarráđ

Innviđanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviđanefnd

Bćjarráđ / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bćjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578

Innviđanefnd / 10. október 2024

Fundur 1

Samfélagsnefnd / 16. október 2024

Fundur 1

Bćjarráđ / 22. október 2024

Fundur 1668

Bćjarráđ / 8. október 2024

Fundur 1667

Bćjarráđ / 17. september 2024

Fundur 1666

Bćjarstjórn / 24. september 2024

Fundur 577

Bćjarráđ / 10. september 2024

Fundur 1665

Bćjarráđ / 3. september 2024

Fundur 1664

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2024

Fundur 576

Bćjarstjórn / 21. ágúst 2024

Fundur 575

Bćjarráđ / 14. ágúst 2024

Fundur 1663

Bćjarstjórn / 23. júlí 2024

Fundur 574

Bćjarstjórn / 2. júlí 2024

Bćjarstjórn nr. 573

Bćjarstjórn / 25. júní 2024

Fundur 572

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128

Bćjarstjórn / 30. apríl 2024

Fundur 566

Bćjarstjórn / 23. apríl 2024

Fundur 565

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

  • Fréttir
  • 3. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

  • Fréttir
  • 2. desember 2024