Fundur 1655

  • Bćjarráđ
  • 11. október 2023

1655. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 10. október 2023 og hófst hann kl. 15:30.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Helga Dís Jakobsdóttir, varaformaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Sverrir Auðunsson, varamaður. 

Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir að taka mál á dagskrá með afbrigðum sem 2. mál: 2310047 - Beiðni um viðauka - Félagsmiðstöðin Þruman 

Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:

1.      Ný ásýnd Grindavíkurbæjar - 2310007
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessu dagskrárlið. 

Fyrstu drög að nýrri ásýnd Grindavíkurbæjar lögð fram. 
Bæjarráð tekur vel í hugmyndirnar og felur sviðstjóra frístunda- og menningarsviðs og upplýsinga- og markaðsfulltrúa að vinna málið áfram.
         
2.      Beiðni um viðauka - Félagsmiðstöðin Þruman - 2310047
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Óskað er eftir viðauka á árið 2023 á launaliði Þrumunnar vegna veikindaleyfis og ferðar erlendis með ungmennaráð að fjárhæð 2.547.000. Óskað er eftir að viðaukinn verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukabeiðnina.
         
3.      Fjárhagsáætlun 2024-2027 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2307077
    Gögn frá forstöðumönnum eru lögð fram. 

Framlagðar dagsetningar á vinnufundum bæjarfulltrúa eru samþykktar.
         
4.      Kirkjugarðinn á Stað - framkvæmdir - 2310036
    Lögð fram styrkbeiðni frá sóknarnefnd Grindavíkurkirkju vegna framkvæmda við kirkjugarðinn. 

Bæjarráð samþykkir 500.000 kr. styrk í verkefnið. 

         
5.      Beiðni um námsvist í grunnskóla - 2310004
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Bæjarráð samþykkir umsóknina. 

         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:15.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134

Frćđslunefnd / 29. júní 2023

Fundur 133

Frćđslunefnd / 7. júní 2023

Fundur 132

Bćjarráđ / 17. október 2023

Fundur 1656

Bćjarráđ / 24. október 2023

Fundur 1657

Öldungaráđ / 13. febrúar 2023

Fundur 15

Skipulagsnefnd / 2. október 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 10. október 2023

Fundur 1655

Bćjarráđ / 3. október 2023

Fundur 1654

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127