Kæru nemendur og foreldrar. Það verður bleikur dagur á föstudaginn 13.okt í Lautinni og hvetjum við alla að mæta í einhverju bleiku. Bleiki liturinn er táknrænn fyrir árverkni-og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins þar sem sjónum er beint að baráttunni gegn krabbameinum hjá konum