Útbođ vegna verkfrćđihönnunar sundlaugar

  • Fréttir
  • 29. september 2023

Consensa fyrir hönd Grindavíkurbæjar óskar eftir tilboðum í hönnun og ráðgjöf á sundlauginni í Grindavík í samræmi við frumdrögum arkitekts og samkvæmt skilmálum útboðsins. Markmið útboðsins er að velja fimm (5) lykilaðila sem falið verður það hlutverk að bera ábyrgð á fullnaðarhönnun í tengslum við endurbyggingu sundlaugarinnar.

Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum á vefslóðinni:
https://tendsign.is/doc.aspx?UniqueId=afvqmwzurk&GoTo=Tender

Hafa skal í huga að tilboðfrestir geta tekið breytingum og eru allar slíkar breytingar eingöngu tilkynntar inn á útboðsvefnum og gildir sá tími sem þar er tiltekinn.
 

Sjá nánar á útboðsvef Consensa


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 1. desember 2023

Útsvarshlutfall ársins 2024

Fréttir / 30. nóvember 2023

Áćtlun um rútuferđir

Fréttir / 29. nóvember 2023

Opnun Grindavíkurhafnar

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta

Fréttir / 23. nóvember 2023

Aukaferđ á leiđ 55 kl.7:05 frá BSÍ ađ FS

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til upplýsinga fyrir íbúa Grindavikur.