Ađalfundur foreldrafélags GG
- Fréttir
- 27. september 2023
Aðalfundur foreldrafélags Grunnskóla Grindavíkur verður haldinn mánudagskvöldið 2. október kl. 19:30.
Dagskrá fundarins:
- Farið yfir störf félagsins síðasta ár
- Reikningar
- Kosning stjórnar
Boðið verður upp á popp og coke og allir sem mæta á fundinn eiga möguleika á að vinna brunch fyrir 2 hjá Höllu.
Eftir aðalfundinn verður boðið upp á fyrirlestur frá KVAN en Anna Steinsen segir frá því hvernig foreldrar efla þrautseigju.
Hlökkum til að sjá ykkur,
Foreldrafélag Grunnskóla Grindavíkur
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 9. desember 2024
Fréttir / 8. desember 2024
Fréttir / 6. desember 2024
Fréttir / 3. desember 2024
Fréttir / 2. desember 2024
Fréttir / 2. desember 2024
Fréttir / 29. nóvember 2024
Fréttir / 28. nóvember 2024
Fréttir / 26. nóvember 2024
Fréttir / 22. nóvember 2024
Fréttir / 18. nóvember 2024
Fréttir / 15. nóvember 2024
Fréttir / 14. nóvember 2024
Fréttir / 14. nóvember 2024
Fréttir / 14. nóvember 2024
Fréttir / 13. nóvember 2024
Fréttir / 13. nóvember 2024
Fréttir / 11. nóvember 2024
Fréttir / 11. nóvember 2024