Gríđarlegar skemmdir unnar á áhorfendastúkunni

  • Fréttir
  • 25. september 2023

Gríðarlegar skemmdir hafa verið unnar á áhorfendastúkunni við aðalvöll knattspyrnudeildar UMFG. Það var ófögur sjón sem blasti við vallarstjóranum Orra Frey Hjaltalín eftir helgina en þá hafði tugi sæta verið eyðilögð. „Þetta er einhver hópur af krökkum eða unglingum sem er að hanga hérna í stúkunni. Sum af þessum sætum voru léleg og hálf brotin, en það er búið að taka c.a. 10 sæti sem ekkert var að og mölbrjóta þau, ásamt því að taka ónýtu sætin og brjóta þau algjörlega. Við viljum komast til botns í þessu máli og finna þá sem eru ábyrgir fyrir þessari eyðileggingu."

Ljóst er að tjónið er mikið og kostnaðarsamt. Þeir sem hafa einhverjar upplýsingar um þá eða þau sem skemmdu stúkuna er bent á að hafa samband við Orra Frey Hjaltalín, vallststjóra í síma 867-0255 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 1. desember 2023

Útsvarshlutfall ársins 2024

Fréttir / 30. nóvember 2023

Áćtlun um rútuferđir

Fréttir / 29. nóvember 2023

Opnun Grindavíkurhafnar

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta

Fréttir / 23. nóvember 2023

Aukaferđ á leiđ 55 kl.7:05 frá BSÍ ađ FS

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til upplýsinga fyrir íbúa Grindavikur.