Heilaheilsa í Kvikunni

  • Fréttir
  • 25. september 2023

Í kvöld, mánudaginn 25. september, flytur Grindvíkingurinn Dr. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði og eigandi Heilaheilsu fyrirlestur í Kvikunni. Áhersla á heilaheilsu verður sífellt meiri og sýna rannsóknir að lífsstílstengdir þættir sem og fjölbreytt hugarþjálfun skipta sköpum þegar viðhalda á góðri heilaheilsu út lífið.

Fyrirlesturinn er ætlaður öllum þeim vilja fræðast um heilann, heilaheilsu og leiðir til að efla hugarstarf

Viðburðurinn er hér á Facebook. 

Opin viðburður og öllvelkomin!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 1. desember 2023

Útsvarshlutfall ársins 2024

Fréttir / 30. nóvember 2023

Áćtlun um rútuferđir

Fréttir / 29. nóvember 2023

Opnun Grindavíkurhafnar

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta

Fréttir / 23. nóvember 2023

Aukaferđ á leiđ 55 kl.7:05 frá BSÍ ađ FS

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til upplýsinga fyrir íbúa Grindavikur.